29.1.2009 | 14:09
Hverjum er ekki sama hvað IMF finnst??
Ég er nú að verða svolítið þreyttur á því hvað þessir svokölluðu sérfræðingar Seðlabankans afsaka sig með því að nota IMF grýluna endalaust. Ég held bara svei mér þá að þeir hafi hreinlega ekki kjark til að ganga í berhögg við ráðleggingar stóra bróður.
Ekki gleyma því herramenn að það er fólkið í landinu, hinn almenni borgari, sem þjáist fyrir þessa fádæma heimskulegu haftastefnu ykkar. Til fjandans með IMF og til fjandans með ykkur. Við viljum lægri vexti til að geta lifað sómasamlegu lífi, ekki hærri vexti til að bjarga rassgatinu á einhverjum draumóramönnum sem reyna sitt til að svína á okkur.
Höftin losuð og vextir lækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 944
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.