Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Hvers vegna í ósköpunum er tekið svona mikið mark á skoðanakönnunum?

Gera menn sér ekki grein fyrir því að stór hluti svarenda svara annað hvort út í hött eða neitar að svara?

Persónulega er ég óákveðinn með inngöngu í þetta ESB monster. Ég vil samt að við sækjum um og fáum allt upp á borðið. Hvar græðum við? Hvar töpum við? Töpum við meiru en við græðum eða er það þveröfugt?

Tilfellið er að við höfum ekki hugmynd um hvar við stöndum fyrr en skriffinnarnir í Brussel koma með sína kröfugerð, eftir að við leggjum okkar umsókn inn. Þeir vita líka að Íslendingar eru mjög viðkvæmir fyrir öllum kröfum gagnvart landbúnaði eða fiskimiðum. Þess vegna væri ekkert óeðlilegt að við beittum fyrir okkur vatninu okkar, þar sem vatnsbúskapur þeirra í Evrópu er nú ekkert til að hrópa húrra fyrir. En eins og ég sagði, sækjum um, vegum og metum allt sem er uppi á borði í viðræðum þeirra og okkar. Þjóðin mun síðan vega og meta þær upplýsingar sem koma upp og gefa upp skoðun sína í þjóðarathvæðagreiðslu.


mbl.is Færri fylgjandi ESB-aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Tómas Þráinsson
Tómas Þráinsson
Hef skoðanir á öllu og er ekki alltaf kurteis um málin, enda ekki ástæða til

Tónlistarspilari

Tómas Þráinsson - Litli Úlfur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband