Færsluflokkur: Bloggar
9.2.2009 | 16:17
Ekki auka fjölda sendiráða, frekar fækka þeim
Ef það á að spara einhvers staðar í ríkisrekstrinum, þá er það nákvæmlega þarna, í sendiráðsrekstrinum. Við þurfum ekki að halda úti sendiráði í hverju einasta andskotans krummaskuði í heiminum. Það væri nóg að halda úti svona 5 sendiráðum í allt og þau yrðu bara að sinna þeim störfum og erindum sem til þeirra bærust, gagnvart þeim svæðum sem þau ættu að þjóna.
Hættum þessum andskotans flottræfilshætti og förum betur með peningana okkar.
![]() |
Vill fjölga norrænum sendiráðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2009 | 15:56
Sjálfstæðismenn titra á beinunum
![]() |
Skoða breytingar í bankaráðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.2.2009 | 15:45
Tökum ekkert mark á þessum náttúruverndarfasistum
![]() |
WWF sendu Jóhönnu bréf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2009 | 15:45
Það er auðveldara en það sýnist!
Flytja alla fangana upp á fastalandið, til að byrja með. Rétta yfir þeim í opnu kerfi, ef ástæða þykir til og senda restina til heimalandsins. Craddock vill náttulega ekki að upp komist um það hvernig hann og hans menn höguðu sér þarna, ekki frekar en aðrir toppar í leynilegum erindagerðum.
Ég ætla ekki að fara að halda því fram að ég viti hvort hann hafi gert eitthvað af sér. Það er annarra að meta það. En þessi viðbrögð hans fá mann til að velta ýmsu fyrir sér.
![]() |
Ekki auðvelt að loka Guantánamo |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.1.2009 | 15:19
Íslenskur iðnaður, já takk

![]() |
Kannabisræktun á Álftanesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.1.2009 | 15:18
Takiði þá áhættuna strax og lækkið stýrivextina
![]() |
Á einhverjum tímapunkti verða menn að taka áhættu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.1.2009 | 15:09
Nú ætti að vera hægt að græða

![]() |
Fornleifarannsóknir hefjast í Höfnum í vor |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2009 | 14:18
Þungarokkshljómsveit????
![]() |
Hljómborðsleikari Lynyrd Skynyrd látinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.1.2009 | 14:15
Skildi verð dropans hafa eitthvað að segja hér?


![]() |
Bensínlaus í Ártúnsbrekkunni á háannatíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.1.2009 | 14:09
Hverjum er ekki sama hvað IMF finnst??
Ég er nú að verða svolítið þreyttur á því hvað þessir svokölluðu sérfræðingar Seðlabankans afsaka sig með því að nota IMF grýluna endalaust. Ég held bara svei mér þá að þeir hafi hreinlega ekki kjark til að ganga í berhögg við ráðleggingar stóra bróður.
Ekki gleyma því herramenn að það er fólkið í landinu, hinn almenni borgari, sem þjáist fyrir þessa fádæma heimskulegu haftastefnu ykkar. Til fjandans með IMF og til fjandans með ykkur. Við viljum lægri vexti til að geta lifað sómasamlegu lífi, ekki hærri vexti til að bjarga rassgatinu á einhverjum draumóramönnum sem reyna sitt til að svína á okkur.
![]() |
Höftin losuð og vextir lækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar