29.4.2009 | 13:25
Og hér tekur steininn úr!!!
Varla búinn að minnast á fáránlegt 60 daga skilorðsbundinn dóm fyrir að valda fólki stórkostlegu líkamstjóni með ölvunarakstri, þá kemur hér annað eins rugl. Hvernig er hægt að leggja þjófnað að jöfnu við líkamstjón??
Ég held að það sé kominn tími til að endurskoða refsiramma viðurlagakerfisins, því þetta er náttúrulega algjör fásinna.
Dæmd fyrir að stela vínflöskum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 944
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
Samkvæmt þessum dóm ættu útrásarþjófarnir að fá svona cirka tveggja milljarða ára dóm.
Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 13:30
Þetta er merkilegt réttarríki sem við búum í, finnst þér ekki??
Tómas Þráinsson, 29.4.2009 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.