19.12.2008 | 11:24
Athyglivert í meira lagi
Ég vona sannarlega að af þessum skiptum verði, því Pennant er alls ekki nægilega fljótur á kantinum. Lennon er mun sprettharðari, en þá er að vona að honum verði kennt að gefa almennilega fyrir markið, því það eru ansi margir kantmenn mjög slakir í þeirri list. Þeir bruna jú framhjá bakverðinum en svo flýgur tuðran langt upp í stúku, hættan liðin hjá.
Já semsagt, vonandi að rétt reynist.
![]() |
Benitez vill skipta á Pennant og Lennon |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.