22.4.2008 | 16:19
Ekki spurning um það...
hvort liðið fer áfram heldur hversu snautlega útreið Olígarkarnir frá Stamfurðubryggju fá í þessum tveimur leikjum. Mín spá, eins og fram hefur komið annars staðar er að mínir menn vinni á Anfield, 3-0, þar sem Torres sallar inn 2 mörkum og Hyypia einu ef hann er leikfær. Annars treysti ég því að Babel taki upp þann hanska.
You'll Never Walk Alone!!!!
![]() |
Gerrard: Okkar lið gefst aldrei upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: Enski boltinn | Facebook
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.