21.4.2008 | 12:36
Hann ætti...
að halda sig við að sinna móður sinni þar til hún er komin heim af spítalanum, eða í það minnsta þar til hún er örugglega úr hættu. Liðið verður bara að lifa án hans, enda þykjast þeir eiga nægan mannskap til að koma í stað þeirra sem forfallast.
Ekki það að ég sé eitthvað smeykur við "Feita Frank", nema hvað hann er svo gjarn á að skora þessu fjárans "deflected goals". Ótrúlegt hvað það hefur fallið með honum þar, þegar blaðran er á leið upp í Ö-röð í áhorfendasvæðunum, þá verður einhver ólánsamur varnarmaður fyrir boltanum og þar með verður enn eitt óverðskuldaða markið að veruleika.
![]() |
Lampard til í slaginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: Enski boltinn | Facebook
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi litli kallinn eitthvað hræddur.
Haltu þér við golfkylfurnar og hættu að blaðra um hluti sem þú hefur ekki hundsvit á.
Kalli kokkur (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 22:50
Ég er ekki mikið hræddur við Chelsea, veit að við rúllum yfir þá.
Tómas Þráinsson, 22.4.2008 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.