15.4.2008 | 15:46
Greyin...
ætli þeir fari ekki af stað og kæri McLaren, Renault, BMW og Williams fyrir gagnaþjófnað. Það er ekkert ólíklegt miðað við fjaðrafokið sem varð í fyrra. Gleymum ekki að Ferrari eru ekki neinir englar þegar kemur að iðnaðarnjósnum. Þeir voru gripnir með allt niðurum sig fyrir einhverjum árum síðan en ekki voru viðurlögin vegna þess brots mjög harkaleg.
Ferrari glímir við gagnaleka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 944
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vertu úti vinur
Steinþór Ásgeirsson, 15.4.2008 kl. 16:19
Grjóthaltu kjafti greyið mitt. Ég er ekki að skrifa hér til að þóknast einhverjum jólasveinum
Tómas Þráinsson, 15.4.2008 kl. 17:33
Maður getur nú ekki annað en brosað útí bæði. Ferrarimenn bölsótast út í allt og alla og kenna öllum um að njósna hjá sér, en svo standa þeir að mesta upplýsingaflæðinu sjálfir.
Örvar (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.