Færsluflokkur: Golf
28.1.2009 | 14:28
Skildi hann vilja vera spilandi fyrirliði??
![]() |
Montgomerie verður fyrirliði Ryderliðs Evrópu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Golf | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2009 | 19:26
Snilli blaðamanna, eða þannig sko
Hann var spurður hvort hann teldi að hann hefði verið með forystu ef fleiri sterkir kylfingar hefðu verið meðal keppenda og svarið lá auðvitað í augum uppi: Já, er það ekki nokkuð augljóst? Það hefur enginn verið á 20 undir pari eftir tvo hringi í nokkru móti.
Hvernig í ósköpunum getur vel menntaður blaðamaður spurt svona fádæma heimskulega, eins og hér að ofan. Ég er hins vegar alveg í skýjunum að sjá að fleiri geta spilað svakalega flott golf heldur en þessir vanalegu toppkarlar. Ekki veitir af að veita þeim svolítið aðhald í þessu.
![]() |
Ótrúlegt golf á Bob Hope-mótinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Golf | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2008 | 23:17
Hæg byrjun, en engin ástæða til að örvænta
Það er vonandi að Birgir nái að rífa sig upp í einhverja alvöru spilamennsku á næstu hringjum. Það er svo erfitt að eiga séns á almennilegu verðlaunasæti nema með því að byrja vel. Hann á til hæfileikann, vonandi að hann nái að virkja andlegu hliðina samhliða og næla sér í góðan vinning. Svo er bara að halda baráttunni áfram og vinna í hverjum þeim veikleikum sem hann er að eiga við í hvert sinn.
Áfram Birgir
![]() |
Birgir lék á einu höggi undir pari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Golf | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2008 | 09:35
Skrambans ólán hjá honum...
![]() |
Woods verður frá keppni í 4-6 vikur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Golf | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Gular viðvaranir víða um land
- Alvarleg staða í Landakotsskóla
- Björgunarsveitarmenn fengu tvo fyrir einn
- Kemur vorið á föstudaginn?
- Eins og það væri verið að kasta grjóti í rúðuna
- Segir Ísland hafa alla burði til að gera betur
- Þetta var mikið eldingaveður og er ennþá í gangi
- Maður elti annan með hníf
Íþróttir
- Var óánægð með eigið útlit eftir meðgönguna
- Arsenal hefur áhuga á skotmarki United
- Landsliðsmaðurinn frá næstu vikur
- Toppliðið vann í spennandi leik
- Eftirmaður Þjóðverjans fundinn
- Hólmfríður Dóra og Matthías Íslandsmeistarar
- Setja pressu á toppliðið
- Fannst ekki gefa rétta mynd á leiknum
- Alveg skítsama
- Ekki það sem maður reiknaði með