Tnlist

g er einn af eim sem voalega erfitt me a stta mig vi tnlist sem er matreidd ofan mann tvarpi, n ea sjnvarpi. etta er voalega einsleitt, me srafum undantekningum. Spilunarlistar eru settir upp hverri st fyrir sig og a sem er eim listum skal spila allan daginn, helst ekkert anna. Arar tegundir tnlistar f srasjaldan a heyrast, annig a a er bara etta fast bundna vinsldalistapopp sem heyrist, en nnur tnlist skal ta a sem ti frs.

g hef gegnum tina veri voalegur rokkhundur, lti vilja hlusta arar tegundir tnlistar, en hef passa mig a bera viringu fyrir v sem arir hlusta . a er einna helst egar hrekkjalmurinn mr vaknar, sem g fer a sa menn upp taf tnlistarsmekk eirra, srstaklega egar g veit a eir eru hrundsrir. En g fr a kynna mr fleiri tegundir tnlistar, annig a fljtlega datt blsinn inn, enda byggir rokki miki bls grunninn. Sar fylgdu klasssk tnlist, djass, bresk jlagahef, kntr, blgrass og ess httar me. g tk mig meira a segja til og fr a stdera djassgtarleik n seinni part vetrar, hj strsnillingnum Sigurgeiri Sigmundssyni, sem rekur einmitt vefsuna Rokk- og stlgtarsklinn. g fkk alveg glnja innsn inn a hvernig hgt er a nlgast tnlist og hvernig er hgt a lta tnlistina njta sn n ess a ofhlaa hana me einhverju bulli. a er einmitt a sem g vonaist eftir me nminu, annig a vonandi tekst mr a lta etta endurspeglast v sem g vinn me han fr.

stan fyrir essum pistli fylgir hr eftir, enda er g kominn me kvei ol gagnvart tvarpstnlist. Megni af essu er tlvuunnin bjur, sem er svo ofhlai af rusli og "pitch" breyttum rddum, a g f velgjuna upp hls egar g heyri essu. Hvar er hfileikinn til a setjast niur me kassagtarinn ea vi pani og setja niur svolti stef sem sar roskast a a vera heilsteypt lag?? etta er allt meira og minna unni tlvunni, gjrsamlega slarlaus fjandi og ekki til vottur af tilfinningu neinu. Nei takk, vil g frekar hlusta essa eldri tnlist sem skilar manni einhverju ru en v sem ensku er nefnt "indifference" ea alveg-sama-syndrmi.

Sem betur fer er enn til slatti af tnlistarmnnum sem nota raunveruleg hljfri vi sna skpun, en mr snist a eim fari fkkandi og er a miur. g er a berjast vi a hamra saman efni sem mig langar a gefa t, en g s fram a a a veri of dr pakki a fara std til a taka etta upp. g bna sem gti gert mr kleyft a taka upp hluta af efninu, en g er v miur eirri stu a kunna ekki ngilega vel ann bna. Einnig er g eirri stu a hafa ekki agang a fingahsni, annig a ef g vildi setja saman hljmsveit til a spila efni mitt, hefum vi engan sta til a fa . Vonandi rtist n r v, en allavega mun g halda fram a semja og sj svo til hvort fjrrin leyfi upptkur almennilegu stdi, enda arf g a fyrir upptkur slagverki og ru hryntengdu.

Jja, etta er ng rfl bili, kannski kemur meira sar :)


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Tómas Þráinsson
Tómas Þráinsson
Hef skoðanir á öllu og er ekki alltaf kurteis um málin, enda ekki ástæða til

Tnlistarspilari

Des. 2018
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsknir

Flettingar

  • dag (10.12.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband